ja, þú stóðst þig alveg með prýðum akarn við upplýsingagjöf þessa.
Í raun og veru notfæra flestar tónlistar stefnur sér breakbeat, eða það sem flestir kalla breakz.
Oft eru breakz í house tónlist, stundum undir latin formerkjum.
Einstaka sinnum má heyra breakz í techno. Electro tónlistin var enduruppgvötuð nýlega með drum & bass formerkjum, sem Nu School Breakz og þar spilar hinn brotni taktur mikið hlutverk.
Í raun ætti að tala um breakbeat sem intstrument meira en stefnu, en það er þó til marks um hversu viðamikill hinn mölbrotni taktur hefur verið