Þann 30. þessa mánaðar á thomsen fara hin ljúfu drum'n'bass og techno kvöld 150+ í gang aftur.
Þeir kumpánar DJ Bjössi og DJ Reynir ásamt hinni fögru technomey DJ Guðný ætla sjá um að öllum líði vel daginn fyrir fyrsta maí.
DJ Bjössi er án efa einn sá besti í technobransanum í borginni í dag og Reynir er meðlimur í krúinu breakbeat.is sem hefur farið hamförum fyrir drum'n'bass stefnunni á íslandi í dag.
Ég fór á þessi kvöld í október/nóvember þegar neðri hæðin á thomsen var sem skuggalegust og hef ég ekki séð aðra eins slíka stemmningu sem skapast við blöndu af dnb og technoi , svipað eins og neyðarástand skapaði á sínum tíma.
Án allra málalengina þá segi ég bara , drullið ykkur á thomsen ef þið fenguð ekki nóg af djamminu um helgina =)