Nýr klúbbur (raftónlistar klúbbur auðvitað) að opna í Kaupmannahöfn þann 30. September.
Klúbburinn heitir Klub Tomat eða ennþá þekktara “Club tomat”.
Eigandi og opnari klúbbsins heitir Michael Splint og er auk þess Dj. og producer.
Auk hans sem resident plötusnúðar á þessum klúbb er til dæmis uppáhalds plötusnúðurinn minn þegar kemur að hörðu trance, nefninlega Dj. Choose.
Svo er líka Niklas Harding og Kris O'neil og einn af mínum uppáhals plötusnúðum, Envio sem er svíi.
Þann 30. september þegar að klúbburinn opnar spila Agnelli & Nelson auk Michael Splint og Niklas Harding, svo þennan fyrsta mánuð (október) koma heimsgæða plötusnúðar eins og Above and Beyond, Michael Parsberg og Andreas H.
Mér finnst þetta helvíti skemmtilegt og allir hér í Malmö þar sem ég bý eru spenntir.
Því miður er ég ekki nema 16 ára :( og fæ ekki að fara alveg strax :'(.
En ég set þetta nú bara sem auglýsingu og finns að þið ættuð að kaupa ykkur ódýrann miða til Köben og skella ykkur á klúbbinn.
Þið náðir örugglega að fara á Above and Beyond ef þið bókið sem fyrst því að þeir spila 21. október.
Annars getið þið lesið allt um klúbbinn á síðunni www.klubtomat.dk
Kv. StingerS