Sælt veri fólkið.

Þær fréttir voru að berast að skemmtistaðurinn Kapital muni frá og með næsta föstudag skipta um ham.

Hús tónlistinni verður skipt út fyrir ögn poppaðri tóna frá plötusnúðum eins og Þresti 3000, DJ Batman ofl.

Ég vill allavega þakka Margeiri, Martins og félögum á Kapital fyrir vel unnin störf.