Hæ strákar og stelpur, ég þarf eiginlega soldið að vita eitt. Ég nota núna borðtölvu við tónlistarsköpun mína. Núna ætla ég að skipta yfir í ferðatölvu. Hvað þarf ég að hafa í huga við kaup á slíkri tölvu, með það í huga að hún þarf að virka vel í hljóðvinnslu? Er það ekki bara goðsögn að það þurfi endilega að vera Macintosh? Hafi þið einhverjar uppástungur um vænlega gripi? Takk fyrir.
Bless