Ef það er í .wav formati þá þarft þú forrit sem ‘encodar’ wav í mp3.
Þú finnur slík forrit td. á download.com með því að skrifa mp3 encoder. Það getur verið gott að fara í ‘advanced search’ fyrst og velja licence = free. Þá ættir þú að finna eitthvað lítið sniðugt forrit sem breytir .wav skránni þinni í .mp3 skrá.
Gæðin á .mp3 skránni ættu ekki að vera undir 128kbps
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..