já það er klikkað flott! mér finnst another bummer song líka vera ótrúlega sweet…
Annars heitir kappinn Kristinn Finnbogason og er hann 27 ára gamall Reykvíkingur. Tónlistin hans er mikið í þessum dúr… bara sweet hlustun!<br><br><i>fá sér líf? hvar fær maður svoleiðis? þú hlýtur að hafa fengið þitt á afslætti ívar ;)</i>
flott orgelmelodia sem hann notast við þarna, það væri gaman að fá að gera remix einhverntima að þessu, talandi um það, hvernig væri að koma upp smá remix contest herna upp á huga? Fá einhvern til að láta af hendi tilbuið lag til skrumskælingar, kannski yrði það til þess að eitthvað líf myndi vakna hér á raftónlistaráhugamálinu.
Þetta er góð hugmynd en hún þyrfti að vera framkvæmd að miklu leyti af huga sjálfum en ekki stjórnendum þessa áhugamáls.
Það var víst ástríða Unnars (gamli vefstjori) á raftónlist sem var helsti drifkrafturinn bakvið þessar kepnnir sem haldnar voru.
Við stjórnendur gætum jú svosum sett eitthvað upp… Notað kannakerfið sem stigagjöf fyrir lög kannski og hýst lögin sjálfir ? Þetta er alveg hægt.<br><br><i>fá sér líf? hvar fær maður svoleiðis? þú hlýtur að hafa fengið þitt á afslætti ívar ;)</i>
Ekkert vitlaust að gera það. <br><br><font color=“#C0C0C0”>- gho[<b></font><font color="#000000"> z </font><font color="#C0C0C0"></b>]t ghozt@ghozt.net</font
<i>Við stjórnendur gætum jú svosum sett eitthvað upp… Notað kannakerfið sem stigagjöf fyrir lög kannski og hýst lögin sjálfir ? Þetta er alveg hægt.</i>
Góð hugmynd. Er þá ekki málið að berja á það? <br><br><a href="http://www.tonik.tk">Tonik</a
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..