Ok svo mig langar að fara að DJ'ast aðeins svona fyrir sjálfan mig og ég var að pæla í hvaða búnað maður ætti að fá sér, eða heldur, HVAR er hægt að kaupa svona búnað á íslandi.
Ég bý á akureyri svo ég hef lítið sem ekkert verið að skoða plötubúðir og slíkt í Rvk.

1. Hvar get ég keypt mixer og plötu/geislaspilara á íslandi. er einhver sjúkleg álagning á svona drasli á íslandi miðað við verð í USA? (þá er ég ekki að meina normal álagningu, heldur t.d. það að spilari sem kostar 200$ úti kostar 70.000 kall hérna :)
2. Hvað kosta plötur á íslandi? bara hvað borgið þið fyrir normal plötu?

þetta eru bara svona vangaveltur hjá mér…<br><br>———
Sylveste
Low Profile