Lengi hefur lítið atriði varðandi þessa stórkostlegu seríu angrað mig, þótt það eigi raunverulega ekki að gera það. Á merkimiðum platnana er alltaf M og svo tölustafur, nema á 4 og 4,5. Þrátt fyrir þetta tala menn alltaf um M4 og M4,5. Er M á plötum hjá einhverjum, með þessum númerum? Ég hef bara séð C á 4 og 4,5. Hér eru myndir af merkimiðum af <a href="
http://www.discogs.com/release/711“>4</a> og <a href=”
http://www.discogs.com/release/712">4,5</a>, á þeim er greinilega C en ekki M.
Ég veit vel að þetta eru bara dillur í mér og veit líka að plöturnar heita þetta vegna þess að lagið á að skipta máli en ekki hvað það heitir. Það mundi samt róa mig mikið ef einhver getur leiðrétt mig, staðfest þetta og útskýrt þetta fyrir mér.
<br><br>Góðar stundir.
<b>Icequeen skrifaði:</b><br><hr><i>Vel skrifuð grein gefur gáfuleg svör. Illa skrifuð gefur bara af sér leiðindi og rugling.</i><br><h