Fyrsta lagið sem ég heyrði frá Bent var lagið “Good Bloke”, sem skilst að sé þeirra fyrsta smáskífa. Þá var talað um þá sem svar breta við Air. Lag þetta er líka einstaklega rólegt og fallegt, þó mun elektrónískara en það sem Air voru að gera á þeim tíma.
Síðan þá hafa þeir gert fallega rólyndistónlist sem og hústónlist til að dilla sér við, þó aðallega það fyrrnefnda.
hér finnuru frekari upplýsingar um feril þeirra
http://www.allmusic.com/cg/amg.dll?p=amg&uid=MISS70307090711&sql=Bb9c8b5p49sqjmuna eftir að eyða bilum.<br><br>Góðar stundir.
<i>“Ignorance is bliss, therefore i will remain ignorant!”</i>
<i>“Fullyrðingar geta <u>aldrei</u> orðið marktækar <u>án</u> rökstuðnings!”</i