Ég myndi frekar fara útí interface frá m-audio eða jafnvel emagic, í staðin fyrir soundblasterinn. Þau kosta kannski svona 20-30þús og henta mun betur fyrir músíkvinnslu.
Audiolink 96 nuendo er líklega EKKI það sem að þú ert að leita að, þar sem að þetta 30.000kr kort sem að þú talar um gerir ekki neitt fyrir þig eitt og sér. Þú getur keypt annað hvort PCI (240 pund) eða PCMCIA (260 pund) kort í Audiolink 96 setup-i, og síðan þarft þú að tengja þau við annað hvort “audiolink 96 digiset” (470 pund) eða audiolink multiset (600 pund) sem að eru svokölluð “breakout box”.
PCI + digiset = 710 pund
PCI + multiset = 840 pund
PCMCIA + digiset = 730 pund
PCMCIA + multiset= 860 pund
Nuendo leiðin er sem sagt, kannski ekki alveg það sem að þú ert að leita að..
checkaðu á:
www.m-audio.com
www.emagic.de
www.echoaudio.com
þessir framleiða allir kort sem flakka á bilinu 20-30þús og eru með pottþéttum driverum og converterum.. og eru mun betri kostir að mínu mati heldur en kort frá creative.<br><br>——————
betra er að vera latur og nenna ekki því sem að þú getur,
heldur en að geta ekki gert það sem að þú nennir..