þegar að þú talar um að “sum plug-in virki” en sum ekki, ertu þá eingöngu að tala um virtual intruments (eins go lm9) eða ertu líka að tala um effecta o.þ.h?
Ef að ég skil vandamálið rétt, þá ertu ekki að fá neitt hljóð útúr vst hljóðfærunum þínum?
ég er ekki með forritið fyrir framan mig, og ég nota reyndar cubase sx, en þetta ætti að vera það sama í grunnatriðunum..
ég geri ráð fyrir því að þú sért búinn að “activate-a” lm9 (f11 er valmyndin fyrir vst instruments). Síðan þarftu að búa til midi rás. Og svo þarftu að “routa output-inu” á þessari midi rás inní “Lm9”.
http://www.sospubs.co.uk/sos/Aug02/images/cubasesxmidipatches.l.gifsérðu á þessum link, þar sem að það stendur “out: triton”.. þar á að vera “out: lm9”
ehrm.. þetta er nú allt mjög óljóst hjá mér, en vonandi getur þú krafsað þig útúr þessu..<br><br>——————
betra er að vera latur og nenna ekki því sem að þú getur,
heldur en að geta ekki gert það sem að þú nennir..