Ég var að fá þau leiðinlegu tíðindi að Muzik Magazine eru að hætta rekstri. Muzik hefur undanfarin ár (frá 1995) haldið uppi heiðri dansmenningar breta og annara landa. Blaðið hefur alltaf hft meiri viðringu en sambærileg blöð og því er slæmt að það besta sé að hætta.
hægt er að lesa um þetta hérna:
http://www.dancefrontdoor.co.uk/article1129.html
http://www.ipcmedia.com/newsroom/latest-news/pr_1056983449.html<br><br>Góðar stundir.

<i>“Ignorance is bliss, therefore i will remain ignorant!”</i>

<i>“Fullyrðingar geta <u>aldrei</u> orðið marktækar <u>án</u> rökstuðnings!”</i>

<b>Samuel P. Huntington skrifaði:</b><br><hr><i>
“the West won the world not by the superiority of its ideas or values or religion but rather by its superiority in applying organized violence. Westerners often forget this fact, non-Westerners never do.”</i><br><h
Góðar stundir.