ég var að spá, þeir sem hafa notað eða eiga PCR-30, værið þið svo vænir að skrifa hér hvað ykkur finnst um þetta tæki. og þið sem hafið heyrt um það værið þið svo vænir að skrifa það hér.
Þetta er snilldargræja, nota hana mikið. Það er kominn líka út editor á heimasíðunni þannig að það er mjög auðvelt að búa til midi templates á græjuna og senda með tólinu. Nota þetta til að stjórna cubase sx og reason og tengi þetta í góðum fíling við lappan minn, bæði mjög portable og í stíl :)<br><br><a href="http://www.chillproductions.com/kjwise">tónlistar síðan mín</a
´ég var að pannta mér svona græju í dag. á heima á austurlandi þannig að ég fæ hana ekki fyrr en eitthverntíma…. ég veit ekkert mikið um þessa græju :-/ er hægt að spila á hana án þess að tengja við tölvu? og er hægt að búa til sín eigin hljóð?
Þessi græja framleiðir bara signals fyrir tölvu/midi audio generator. Þannig að hún verður að vera tengd við tölvu til að framleiða hljóð.<br><br><a href="http://www.chillproductions.com/kjwise">tónlistar síðan mín</a
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..