Hvernig eigum við þá að hafa þetta. Er ekki sniðugt að setja bara upp ákveðið standard, svo sem eins og:
->
1-2 trommuloopar (eða samsvarandi magn í stökum trommum).
Bassi í einhverju formi (getur verið hvað sem er, svo lengi sem að það eru einhverjar lágtíðnir í því :)
Einhverjir synthar og/eða raddir.
…og svo er fólki frjálst að bæta við.
->
Endilega segið frá því ef ykkur finnst eitthvað vanta í þessa formúlu. Svo varðandi tíma, eigum við að hafa takmarkaðan tíma eða á fólk bara að taka sér tíma og vinna verkið vel?
Svo vil ég líka bæta við því að ef fólki finnst samplarnir ekki henta sinni tónlistartegund, t.d. eins og techno vs. ambient, þá á það ekki að hætta við og fara í fýlu.
More challenge = more fun!<br><br><font color=“#C0C0C0”>,.◦*¨`¨*◦.,_,.◦*¨`¨*◦.,_,.◦*¨`¨*◦.,_,.◦*¨`¨*◦.,_,.◦*¨`¨*◦.,_,.◦*¨`¨*◦.,_,.◦*¨`¨*◦.,_,.◦*¨`¨*◦.,_,.◦*¨`¨*◦.,_</font>
<font color=“#008080”><i>Ef þú öskrar í 8 ár, 7 mánuði og 6 daga býrðu til næga orku til að hita 1 kaffibolla.
Ef þú lemur hausnum stanslaust í vegg brennir þú 150 hitaeiningum á klukkutíma.
Adrenalín er besta vítamínið!</i></font