http://elpj.com/frameset.htmlÞetta er stafrænn plötuspilari sem að les plötuna með ljósgeislum í stað hefðbundinnar nálar. Með því að nota “laser turntable” kemurðu í veg fyrir slit á plötunum (augljóslega) auk þess sem að framleiðendurnir sverja fyrir það að gæðin séu betri en ef að notuð væri hefðbundin nál.
jah.. kannski eini gallinn er að verðið er frá $9500 til $13300 (svo selja þeir ryksugu til þess að hreinsa plöturnar, á $500)
—–
Svo gætirðu líka checkað á hugbúnaði sem að einhver ísraelskur forritari var/er að þróa. Hann virkar þannig að þú skannar mynd af plötunni sjálfri, og hugbúnaðurinn les rákirnar á plötunni og reynir að endurframkalla hljóðbylgjurnar af plötunni þannig.
hann (og aðrir) segjir reyndar að þetta sé vita gangslaust (og tilgangslaust) þar sem að þessi aðferð gæti aldrei virkað til þess að endurkalla hljóðið rétt.
samt skemmtilegt..
http://www.cs.huji.ac.il/~springer/..svo er auðvitað hægt að fara hefðbundnari leiðir<br><br>——————
betra er að vera latur og nenna ekki því sem að þú getur,
heldur en að geta ekki gert það sem að þú nennir..