jah.. það er mér nú ekki mikið hjartans mál að hugbúnaðarþróendur einbeiti sér að því að emulata einhverjar sérstakar tegundir af syntum, þó að ég hafi ekkert á móti því.
og SID vst pluginnið heitir “QuadraSID” (ekki quadraSyn), og auðvitað var SID kubburinn í “Commodore” tölvunum gömlu (ekki commandor, og já, það er gaman að vera smámunasamur!). Það plugin er svosem fínt, en soundið í því stenst engan vegin samanburð við alvöru SID kubb (hvorki 6581 né 8580, og ekki heldur soundið í commodore emulatorunum). Checkið frekar á www.hardsid.com og fáið ykkur PCI kort (loksins hættir með ISA!) með allt að fjórum SID kubbum á, það er málið!
VST samplerarnir eru loksins að verða spennandi. Halion, Kontakt, MachFive og voru Akai ekki líka að gefa út Z-seríuna af samplerum út sem software?
..annars væri ég nú alveg til í að access virus syntinn yrði portaður yfir á VSt staðalinn, sem að ætti ekki beint að vera óyfirstíganlegt vandamál.<br><br>——————
betra er að vera latur og nenna ekki því sem að þú getur,
heldur en að geta ekki gert það sem að þú nennir..