Jæja, svo virðist sem að félagarnir hjá MOTU séu komnir með nýjan soft-sampler á markaðinn, sem að gengur á flest öll plug-in kerfi dagsins í dag, svo ekki sé minnst á Mac&PC samhæfingu.

MachFive er nafnið..

Hann lítur helvíti vel út, og virðist veita Halion og Kontakt samplerum Steinbergs og NI's lítið eða ekkert eftir..

ég veit samt ekkert hvað hann kemur til með að kosta (eða hvort að hann sé kominn út?).. en ég er allavega spenntur

kíkjið endilega á www.motu.com og skoðið málið

<br><br>——————
betra er að vera latur og nenna ekki því sem að þú getur,
heldur en að geta ekki gert það sem að þú nennir..