Laugardaginn 25 janúar verður mikil Teknoveisla á skemmtistaðnum Grandrokk í Reykjavík.
Það eru plötusnúðarnir Exos og Tómas T.H. sem láta gamminn geysa langt fram eftir nóttu með dvínandi töktum og jarðbundnu sveimi.
Piltarnir tveir hafa verið að kynna teknotólistina á helstu klúbbum borgarinnar auk erlendis við góðar undirtektir.
Húsið opnar klukkan 23.00 og er opið til 06.00
Ekki láta ykkur vanta .