það fylgja nokkur plugin (effectar) með fruity loops, svona grunn pakki jafnvel, ég mundi byrja á að læra á þau svo þú druknir ekki í plug-in súpunni alveg strax ;)
ef þú ert að tala um plug-in hljóðfæri þá eru væntanlega líka nokkrir generatorar með frútílúppinu þínu.
annars geturðu notað: vst, vsti (sýndarhljóðfæri), vst2, dx og buzzmachines plugins í FL (öll plugin sem þú finnur líklegast), sem þú getur náð í útum allt á netinu, allt frá ókeypis upp í rándýrt :)
http://buzzmachines.com/ <—- allt ókeypis stöff
http://www.mda-vst.com/ <—- held það sé allt ókeypis hér
annars leitaðu bara að vst á google.com , ættir að finna helling :)
(sorrí að ég tók þig ekki alvarlega fyrst :)<br><br>t=====r=====o=====n=====<a href="
http://www.classic-trash.com“>d</a>
=h===a=e===c=l===i=m===<a href=”
http://electronicscene.com/head“>a</a>=
==e=e===t=o===o=s===y=<a href=”
http://breakbeat.is“>e</a>==
===r=====w=====r=====<a href=”
http://skynvilla.is/head">h</a>===