Þar sem að ég er fátækur námsmaður og á því ekki mikinn aur….einsog margir ættu að kannast við…mér vantar nauðsynlega hljóðkort…ég var næstum búinn að kaupa eitthvað soundblaster dæmi(var að fara að kaupa það)….en ég ákvað að kikja hingað og tejkka á hvað jafningar myndu segja….ekki einhverjir fokkin fávitar sem reyna að græða á fátæku fólki eins og mér þá….ég steinhætti við soundblasterinn vegna afburðar lélegara dóma….svo ég spyr ykkur hvaða hljóðkort væri heppilegast fyrir mig þar sem að ég get ekki eytt meira en 25-30þús kallinum í þetta…….og hvort það borgi sig þar sem að ég á um 3 ára gamla tölvu(ber að athuga að þessi tölva var mjög góð þegar að hún var keypt ný og að ég ætla aðeins að nota hana undir Tónlistargerð=.
ég skoðaði þetta Delta dæmi og leist ágætlega á….og því miður þá sá ég að það eina sem ég hef efni á, sem ég sá(leiðréttið mig ef að ég fer með fleypur) er Delta 44…..er það gott eða….mér nauðsynlega vantar hjálp….hljóðkort er það eina sem mig vantar til að fullkomna pakkann….
í von um skjót svör…….
-Hreðjar