Jæja krakkar…þá er komið að tilraunhorninu hans Ultima.

Vantar þér eitthvað skrýtið hljóð….?

Opnaðu þrjú stykki Winamp fylltu þau af sömplum , settu á shuffle ,jafnvel smá delay á átpúttið og farðu í kaffi meðan talvan bræðir saman einhverja snilld.(algjörlega fucked up stöff kemur útúr þessu..garanterað)
*fínt að vera með mismunandi eq á þeim öllum*

'eg bara nenni ekki að útskýra fasa nema einhver biðji sérstaklega um það en að skilja fasa er MJÖG nothæft …t.d
ertu að sampla vinyl???
Prufaðu að taka aðra hliðin af stereo skjali snúðu við fasanum (I soundforge er það process/ invert,flip) breyttu síðan skjalinu í mono og þa´hverfur einhver hluti af samplinu, eitthvað skrýtið situr eftir, t´d hverfur bassinn næstum alveg.

Með því að skilja fasa er t.d hægt að hækka eða lækka stereoið í skjali eða processa bara miðjuna , ef t.d að þú ert að mastera lag með vokal sem er of lár þá er hægt að kompressa bara monoið í mixinu…áhugavert,eða hvað?

Ef þú notar soundforge og ert með “acoustic mirror” þa´er það sniðugt reverb sem loadar svokallaða “impulsa” sem er púlsar sem teknir eru upp i einhverju rými og með því að loada þessa púlsa þa´getru þú líkt eftir reverbinu á þessu rými.
Þessir púlsar eru wav fælar…..hmmm ….Hvernig er að loada bara einhvern wav fæl ????

Funky stöff, ….prufist!

Sömuleiðis er Soundforge Noise reduction alveg brilljant tól þar er hægat að gefa þessu noise reduction svokallað
Noiseprint sem því er ætlað að fjarlægja.
Þetta gerist þannig að maður finnur svæði með suði og tekur noisprint og þa´getur NR fjarlægt þetta suð.

Það sem er skemmtilegt við þetta plug er að þú getur haldið því sem “fjarlægt” er og hent hinu og þá er málið að hafa þetta “Noisprint” ekki suð heldur góðan part af sándinu.
Þetta er mjög skemmtilegt tól til að skemma sömpl eða ná basslínu útúr mixi eða eitthvað slíkt.


Ein skrýtin en skemmtileg tilraun er að fara og ná sér í

<a href="http://www.analogx.com/contents/download/audio.htm“> Analog x scratchit</a> en með þessu skemmtilega forriti er loksins hægt að scratcha án þess að eiga SL.(þarna er líka hægt að finna ýmis fín forrit eins og vocoder , audio arpeggiator, delay calc or rhyme fyrir rapparana.)

Auðvitað er þetta forrit miklu skemmtilegra til að misnota heldur en að reyna að gera venjulegt scratch, það er t.d gaman að messa í bítum með þessu forriti.

Fyrir þa´sem hafa áhuga á Max/Msp (sem er reyndar bara fyrir mac) þá er komið windows útgáfa af svipuðu forriti.

Þetta forrit kallst PD og er að finna hér
<a href=”http://www-crca.ucsd.edu/~msp/software.html“> PD</a>

Þetta er svona einhver low level forritun fyrir þá sem eiga ekkert líf og ættu kannski að vera að vinna í stærðfræði
en ekki tónlist.

SWING!<br><br><a href=”http://www.electronicscene.com/artist_music.cfm?a=36“> H&J@ES<br><img src=”http://www.electronicscene.com/m1/37/36/media/2171.gif"