Ég var á gauknum í gærkvöldi á electrólux,og skemmti mér bara massavel.þó að house sé ekki“my cup of tea”þá var ég nokkuð sáttur við felix. það var frekar slök mæting,sem mér finnst skrýtið miðað við að það séu mánaðarmót,og fyrir utan það að electrólux sé fyrir löngu síðan búið að sanna sig sem bestu klúbbakvöldin í dag…. en hver er næstur?
Mér fannst þetta vera sona frekar slappt allt í allt. Lélegar skiptingar hjá kallinum, og þetta minnti mig á einhverja hardhouse/punk/bigbeat sýrublöndu. Kannski var ég bara ekki nógu ölvaður til að meika þetta. Vantaði alla sál - nema þegar hann var að droppa þessu eiturgamla hausi oní retró synthó dótið.
hann var að spila fullt af gömlum skemmtilegum lögum :) en ég get ekki verið sammála þér swiiing… það eru margir talsvert heitari í augnarblikinu…… <br><br>Fuck with the best……. and you'l die like the rest!
Það fer eftir því hvaða kreðsu maður er að tala um. Í “fersku” kreðsunni rúlar hann akkurat núna. Í trance/techno kreðsunni gerir hann það auðvitað ekki.
Kallinn var fínn. Mætingin kom á óvart, það er sjaldan sem hér hefur komið plötusnúður sem er eins heitur og hann er akkurat núna. Felix er án vafa allra heitasti snúður heimsins í dag.
Ég veit ekki alveg hvernig á að meta ástæður þess að bara 350 - 400 manns komu. Ég nenni a.m.k. ekki að standa í þessu ef að það eina sem virkar eru breskir prog snúðar. Ef það er engin þróun og engar nýjungar þá getum við alveg eins öll farið að stilla á fm957 og hætt að spá í þessu.
“Felix er án vafa allra heitasti snúður heimsins í dag.”
búum til vafa. samkvæmt hinum árlega topp100 dj's lista sem dj mag gefa frá sér (og þykir nokkuð marktækur) er dj tiesto sá heitasti í dag. í öðru og þriðja koma svo sasha & digweed.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..