Essential mix er þáttur sem hefur verið í loftinu undanfarin 8 ár að mig minnir, en þessi þáttur er í umsjón stórstjörnunar Pete Tong og er hann á Laugardagskvöldum frá kl 01 - 03 á ísl. tíma.
Þátturinn er sendur út á Radio 1 og einnig um leið á netinu. Hægt er að nálgast tracklist og fleiri upplýsingar um þáttinn á:
http://www.bbc.co.uk/radio1/dance/essential_mix.shtml
Hér er hægt að hlusta:
http://www.bbc.co.uk/radio1/realaudio/index.ht ml
Einnig er Essential selection alger snilld en hann er á dagskrá á föstudagskvöldum og þar er farið yfir lista yfir ýmist glæný eða óútkomin lög.
Einnig er við hæfi að mæla með nokkrum Essential mixum sem kannski hafa farið framhjá sumum.
07/04/02 - Sasha and Digweed in Miami
Miami Music Winter Confrence
03/02/02 - Jori Hulkonnen
Deep house snillingur
27/01/02 - Mistress Barbara
Ótrúlegt sett hjá henni
13/01/02 - H Foundation
Hús hetjur
02/12/01 - Richard Dorfmeister
Gott grúv í þessu
14/10/01 - Best Essential Mix: Sander Kleinenberg
Besta mixið í fyrra
09/09/01 - Tiesto
Ég fíl ekki Tiesto neitt voða vel en þetta sett er alveg ágætt
02/09/01 - Silicone Soul
Geggjað sett
19/08/01 - Oliver Lieb
Þessi maður er bara snillingur (Væri alveg til að sjá hann spila á Íslandi)
19/12/99 - Jim Masters
3-deck sett tilenkað techno senuni frá 1.degi til 1999