gogoyoko.com hefur hafið göngu sína og fyrsta markaðsvæðið er Ísland.
Fyrir þá sem ekki vita er gogoyoko.com vettvangur fyrir tónlistarmenn að koma tónlist sinni á framfæri og einu skilyrðin eru að lagið sé MP3 í 320kbs og að sá sem uploadar er rétthafi lagsins.
Rétthafar ákveða verðið sjálfir og fá allan söluhagnað(mínus vsk og gjöld til collective society's) + ágóða af auglýsingatekjum síðunnar.
Vettvangurinn er frír upp að 1GB af uploaduðu efni.
Einnig er er frítt að skrá sig upp sem notandi og velja sér playlista úr búðinni.
Nú þegar eru um 3500 lög inni á gogoyoko.com og vefurinn er í hröðum vexti.
Ég veit fyrir víst að það er fullt af flottu efni þarna úti sem að á fyllilega heima inn á gogoyoko.com svo endilega join the party.
Einnig viljum við benda á að allt feedback er meira en velkomið og er rauði feedbackhnappurinn innankerfis ætlaður til notkummar.
Kveðja.
f.h
gogoyoko.com
HaukurM