ÞÁ ER komið að því að gera upp síðasta ár. Pennar Undirtóna
hafa verið á kafi í tónlist allt síðastliðið ár. Við höfum nú gert
upp hug okkar hvað bestu innlendu og erlendu plöturnar
varðar og það er komið að því að þið látið skoðanir ykkar í ljós!
Það verða ýmsar leiðir í boði hvað varðar skil á kosningu ykkar
og það sem skiptir mestu máli er að sem flestir verði með.
Hægt er að taka þátt í valinu á vef Undirtóna. Nánari
upplýsingar um þessa kosningu eru kynntar á vef okkar,
www.undirtonar.is. Lítið við og fylgist með…
www.undirtonar.is
Hér fyrir neðan eru listar penna Undirtóna bæði fyrir íslenska
og erlendar plötur..
Ísar Logi Arnarsson - [ILA]
Erlendar plötur:
1. Aphex Twin - DruQks
2. Herbert - Bodily Funcktions
3. SND - STDIO
4. Flanger - Inner Space/Outer Space
5. Plaid - Double Figure
Íslenskar plötur:
1. Björk - Vespertine
2. Skurken/Prince Valium - Stefnumót 001
3. Ozy - Grey Area (51)
4. Thorul V - Memories Of An Invisible Man
5. XXX Rottweiler - XXX Rottweiler
Ari S. Arnarsson - [ASA]
Erlendar plötur:
1. Polar - Still Moving
2. Omni Trio - Even Angels Cast Shadows
3. Total Science - Audioworks 01
4. Ed Rush & Optical - The Creeps
5. T-Power - Long Time Dead
Íslenskar plötur:
1. Skurken/Prince Valium - Stefnumót 001
2. Ozy - Grey Area (51)
3. ILO - ILO
4. Tommi White - Paradise
5. Björk - Vespertine
Örlygur Þór Örlygsson - [ÖÞÖ]
Erlendar plötur:
1. Stereolab - Sound Dust
2. Air - 10.000Hz Legend
3. Radiohead - Amnesiac
4. The Strokes - Is This It
5. Aphex Twin - Druqks
Íslenskar plötur:
1. Skurken/Prince Valium - Stefnumót 001
2. Sigur Rós & Steindór Andersen - xxx
3. Björk - Vespertine
4. Tommi White - Paradise
5. ILO - ILO
Árni Einar Birgisson - [ÁE]
Erlendar plötur:
1. Herbert - Bodily Functions
2. Avalanches - Since I Left You
3. System Of A Down - Toxicity
4. Air - 10.000Hz Legend
5. Zero 7 - Simple Things
Íslenskar plötur:
1. Björk - Vespertine
2. Tommi White - Paradise
3. HAM - Skert Flog
4. Trabant - Moment Of Truth
5. Jagúar - Get The Funk Out
Sigurður Harðarson - [S.Pönk]
Erlendar plötur:
1. Converge – Jane Doe
2. Emperor – Promotheus,
the discipline of Fire and Demise
3. Soilent Green – A Deleted Symphony
For The Beaten Down
4. Dark Throne – Plaguewielder
5. Fantomas – The Directors Cut
Íslenskar plötur:
1. Klink – 666° Norður
2. Drep – Doctor
3. Changer – Inconsistency
4. I Adapt – The Famous Three
5. Demoralized – Truth in Conformity
Baldur Ingi Baldursson - [BIB]
Erlendar plötur:
1. Zero 7 - Simple Things
2. Groove Armada - Goodbye Country(Hello Nightclub)
3. Muse - Origin Of Symmetry
4. White Rabbit - White Rabbit
5. Avalanches - Since I Left You
Íslenskar plötur:
1. Tommi White - Paradise
2. Björk - Vespertine
3. Ozy - Grey Area (51)
4. Trabant - Moment Of Truth
5. Jagúar - Get The Funk Out
Jóhann Ágúst Jóhannsson - [JÁJ]
Erlendar plötur:
1. The White Stripes - White Blood Cells
2. Ryan Adams - Gold
3. Spiritualized - Let It Come Down
4. Hope Sandoval & The Warm Inventions
- Bavarian Fruit Bread
5. Elbow - Asleep In The Back
Íslenskar plötur:
1. XXX Rottweiler - XXX Rottweiler
2. Jóel Pálsson - Klif
3. Björk - Vespertine
4. Klink - 666° norður
5. Skurken/Prince Valium - Stefnumót 001
/ Ham - Skert Flog
Haraldur Vignir Sveinbjörnsson - [HVS]
Erlendar plötur:
1. The Cult - Beyond Good & Evil
2. System Of A Down - Toxicity
3. Muse - Origin Of Symmetry
4. Ash - Free All Angels
5. Daft Punk - Discovery
Einar “Erb” Egilsson - [ERB]
Erlendar plötur:
1. Mobb Deep - Infamy
2. Maxwell - Now
3. Hi Tek - Hi Teknology
4. Bilal - First Second Born
5. Snoop Dogg - Tha Last Meal