Grúfinu er hringsólað með technics m5g, pikkað upp af shure M44-7, mixað með A&H xone92 og tekið upp með Saffire Le.
Hver er gerald. Hannn er bjargvættur grúfsins. Hann er böðull nýbygljunnar. Hann er sonur funksins og bróðir diskós. Hann á það til að ýkja. Margir vilja meina að uppruna hans megi rekja til dýragarðsins í austur Berlín, aðrir vilja meina að hann sé afkvæmi úkraínsku technobylgjunnar. Fáir vita að hann kemur upprunalega frá akureyri.
Hann hefur snúaðst í meir en áratug. Mjög dularfullt. Áhrifavaldar ef einhverjir örfáir eru settir á blað, the prodigy, undirtónar, rjóminn af íslensku plötusnúðum, útvarpsþættir eins og gott bít og partyzone, skýjum ofar jafnvel.
Syrpan er sett saman í flýti án alls undirbúnings. Búnkinn með þessum fáu skífum sem ég hef tímt að eyða spessíunum mínum í hent undir nálina og útkoman frekar ruff. Byrjar í grúfi og endar í frekar djúpum tónum. Allar skiptingar einhverstaðar út á túni. Ekki kynnt líklegt til vinsælda, langaði bara að vera með.
Syrpan: http://steiniuber.com/mp3/special/Gerald%20-%20deeply%20flawed%20like%20me.mp3
Flokkur: Non-Digital.
Notast var við: Technics M55, M44-7 (Pick Up). Allan & Heath Xone92 Mixer.
Lagalistinn er:
Awesome!
——————————————————-
Þessi syrpa er í hópi þeirra sem taka þátt í plötusnúðakeppni Flex Music. Þú getur skráð þig til leiks með því að senda inn póst á flex@flex.is - Hér fyrir neðan fáið þið svo tækifæri til þess að tjá ykkur um syrpuna.
Eftir áramót kemur svo inn könnun hér sem stendur yfir í nokkrar vikur sem mun kunngera sigurvegara.
——————————————————-