Hver er: Tómas Pétursson A.K.A Northern Mind A.K.A Tomas P A.K.A Tommi Trance.
Hef hlustað á danstónlist frá því að ég var 11 ára gamall þegar ég var kynntur fyrir lítið þekktri sveit að Nafni The prodigy og hef síðan þá verið viðloðinn allt frá digital hardcore til funky eðalhúsi. En hef setið sem fastast við trance tónlistina þar sem mér finnst hún ná mest til mín. Hef verið að semja tónlist síðan 1996 og byrjaði ég að semja drum 'n bass en hef þróast í það að semja trance og hardstyle nær eingöngu í dag.
Undir Northern Mind spila ég og sem harðari stefnurnar á meðan Tomas P er progressive trance.
Hvaðan er hann: Kópavogsbúi
Hvað hefur hann snúðast lengi: 12 ár í herberginu ásamt nokkrum opinberum framkomum á við Iceland Sensation, Rank1 ásamt því að hafa tekið þátt í Flexessential þátt ársins 2007.
Hverjir eru hans helstu áhrifavaldar: Til að taka á nokkrum, Yoji (Biomehanika), Ferry Corsten, Eddie Halliwell, Marco V, Sander Van Doorn, Rank1, Zany, Technoboy
Texti um syrpuna: Þessi syrpa hefur nú litla sögu að segja, valdi nokkur lög sem mér hefur fundist góð upp á síðkastið. Settið er tekið upp í Traktor DJ studio 3.
Syrpan: http://www.megaupload.com/?d=7CCKJQ62
Flokkur: Digital.
Notast var við: Traktor.
Lagalisti:
Duderstadt vs. Store ‘n’ Forward - Broken (Duderstadt Progressive Mix)
Bart Claessen & Dave Schiemann - Madness (I Prefer That Mix)
Selu Vibra - Stargazing (Maor Levi Mix)
Dave Schiemann - Shade (Original Mix)
Jochen Miller & Artento Divini - No Backup (Techno Mix)
Fred Baker vs. Greg Nash - Cyber Brain (Original Mix)
Messler - Nickel (DJ Preach Remix)
Cloudwalker - Crystalizer (Tribal mix)
DJ Tatana - I Can Feat. Stephan Maria Duderstadt Uplifting Vocal Mix
Tatana and Tyas pres tandt - Children 2007 (Original mix)
Sharpside - Space Cruising
——————————————————-
Þessi syrpa er í hópi þeirra sem taka þátt í plötusnúðakeppni Flex Music. Þú getur skráð þig til leiks með því að senda inn póst á flex@flex.is - Hér fyrir neðan fáið þið svo tækifæri til þess að tjá ykkur um syrpuna.
Eftir áramót kemur svo inn könnun hér sem stendur yfir í nokkrar vikur sem mun kunngera sigurvegara.
——————————————————-