
Í gær var ég svo að setja saman árslistann minn fyrir drum'n'bass á árinu og datt í einhvern mix gír núna áðan þar sem ég gerði þetta fína drum'n'bass mix sem er mjög árslista influenced. Byrjar á remixi frá Rufige Kru sem var fríkeypis á DogsOnAcid síðunni og síðan fer ég yfir í party-gírinn en dett síðan aftur niður í rólegheit og svo pumpa ég allt í botn í endann aftur. Til gamans má geta að engin headphones voru notuð við gerð þessa mix haha, hljóðkortið ónýtt svo ég mixaði bara í mónitorunum.
Hver er: Bjarni Rafn Kjartansson
Hvaðan er hann: Egilsstaðir
Hvað hefur hann snúðast lengi: Byrjaði á tölvu svona 2006 og notaðist við Traktor, fékk mér CDJ's og mixer í feb 2008 og svo SL núna í ágúst.
Helstu áhrifavaldar: Breakbeat.is og nokkrir aðrir meistarar.
Syrpa: http://mp3.breakbeat.is/breakbeat/bjarni/mix/bjarni_-_flexible.mp3
Flokkur: Non-Digital.
Notast var við: Traktor, Pioneer CDJ1000, Techncis SL1210.
Lagalisti:
1. Ian Brown - Illegal Attacks (Rufige Kru Remix)
2. S.P.Y. & Kiat - Close Encounters
3. ST.Files - EightSix
4. Mixmaster Doc - Mr. Scott
5. Mosus - Heavier Than Heaven
6. Zero T & Icicle ft. Steo - Go 4 Yours
7. Saburuko - Warped (Instra:mental Remix)
8. Commix - Underwater Scene
9. Calibre - U Could Dance
10. Nu:Tone & Logistics - Trademark
——————————————————-
Þessi syrpa er í hópi þeirra sem taka þátt í plötusnúðakeppni Flex Music. Þú getur skráð þig til leiks með því að senda inn póst á flex@flex.is - Hér fyrir neðan fáið þið svo tækifæri til þess að tjá ykkur um syrpuna.
Eftir áramót kemur svo inn könnun hér sem stendur yfir í nokkrar vikur sem mun kunngera sigurvegara.
——————————————————-