
Syrpan er blanda af minimalísku technói og bongó blíðu.
Syrpan: http://dl.getdropbox.com/u/447177/2008-12-28_Bypass-Flexmix.mp3
Flokkur: Digital.
Notast var við Traktor 3, BCD3000 midi controller og laptop.
Lagalisti:
Joseph Capriati - Farlocco
Luca Pacchetti - Afrikaans
District One - Time For Grace
Ahmet Sendil - Ringo Groove
Luca Bacchetti - El Matador (Dub mix)
Gavin Herlihy - Indian Horn
Shlomi Aber - Tokyo Sanghai
http://www.myspace.com/bypasstonlist
——————————————————-
Þessi syrpa er í hópi þeirra sem taka þátt í plötusnúðakeppni Flex Music. Þú getur skráð þig til leiks með því að senda inn póst á flex@flex.is - Hér fyrir neðan fáið þið svo tækifæri til þess að tjá ykkur um syrpuna.
Eftir áramót kemur svo inn könnun hér sem stendur yfir í nokkrar vikur sem mun kunngera sigurvegara.
——————————————————-