Raggi, tvítugur plötusnúður sem er annar helmingur Dufine tvíeyksins, er úr Breiðholtinu og hef verið að plötusnúðast í sirka 2-3 ár. Hans helstu áhrifavaldar eru ýmsir og úr mörgum tónlistarstefnum t.d. Tiesto, Deadmau5, Dubfire, Cirez D, Plugg’d, Popof og margir fleiri. Syrpan er um það bil 45 mín. löng og inniheldur 9 skítuga teknó tóna.
Syrpa: http://www.megaupload.com/?d=9DGEHJY1
Flokkur: Digital.
Notast var við: M-Audio Xponent Midi controller, Torq.
Lagalisti:
Sebbo - Beirut Boogie
Dubire - Grindhouse
Oliver Huntemann/Dubfire - Dios
Lucio Aquilina - Disco Bus (Roland M Dill mix)
Andrea Guiliani/Luca Rosetti - Krooked
Alex Cappelli - Bloody Notes
Paul Ritch - Split
Steve Mac/Mark Brown - Bells Of Brighton (Popof mix)
Oxia - Domino
http://www.myspace.com/djdufine
——————————————————-
Þessi syrpa er í hópi þeirra sem taka þátt í plötusnúðakeppni Flex Music. Þú getur skráð þig til leiks með því að senda inn póst á flex@flex.is - Hér fyrir neðan fáið þið svo tækifæri til þess að tjá ykkur um syrpuna.
Eftir áramót kemur svo inn könnun hér sem stendur yfir í nokkrar vikur sem mun kunngera sigurvegara.
——————————————————-