Ghozt & Brunhein á Tunglinu 14. nóvember Heví plögg.

Megi við bjóða ykkur velkomin fríkeypis á Tunglið næstkomandi föstudagskvöld. Nánar tiltekið á föstudagskvöldið 14. nóvember. Draugur og Brunahani þeyta skífum. Frábært kvöld í vændum, og þú ert á gestalista!

Gróf upp smá texta um okkur kumpána.

[bGhozt þarf vart að kynna fyrir neinum, þessi forsprakki Flex Music hefur staðið á bakvið komu margra af þeim erlendu plötusnúðum sem fengnir hafa verið til landsins. Hann hefur spilað með nöfnum eins og Gabriel & Dresden, D. Ramirez, Deadmau5, Adam Freeland, Dubfire, Desyn Masiello og fleirum.

Brunhein er hans lærifaðir. Hefur spilað fyrir flottustu plötusnúða veraldar. Menn eins og Luke Slater, Dubfire, Adam Byer, Carl Craig, Adam Freeland, Christan Smith, Mistress Barbara og fleirum.


Sendu póst á flex@flex.is og skráðu þig.