Tunglið kynnir : Dj Fly á Tunglinu 19.september, næstkomandi föstudag.
Nafn : Jonas a.k.a : Dj Fly.
Býr í : Reykjavik, Island & Gothenburg, Sweden
Tónlist sem ég spila: Funky House, Club House, Tech House,
Electro House.
Hefur spilað í : Sweden, Turkey, Norway, Bulgaria, Iceland, Denmark, Germany, England, France.
Uppáhaldslagið : Snap, The Power
Uppáhalds listamenn : Steve Angello, Sebastian Ingrosso, Deadmau5, Pryda aka Eric Prydz, Axwell, Dirty South, Vandalism, Dave Spoon, Seamus Haji, Dubfire, John Dahlback, Fedde Le Grand, Sebastien Leger, Booka Shade, Fonzerelli,
Tocadisco, Laidback Luke .
Dj FLy er house plötusnúður, með frábæra eiginleika til að skemmta fólki, hefur
skapað
sér nafn úti í heimi og þá sérstaklega í Svíþjóð. Hann hefur starfað sem DJ í
18 ár og hefur ferðast út um alla Evrópu og spilað ferskum og stórum klúbbum.
Ekki missa af Dj Fly á föstudaginn á Tunglinu.