Flex Music og Barcode kynna: Ministry of Sound resident Trevor Loveys (Switch, Speaker Junk, Machines Don..t Care,House of 909) mun koma og spila um Verslunarmannahelgina 1 & 2 ágúst á Sjallanum Akureyri og Tunglinu Reykjavík.
Trevor Loveys er hvað þekktastur fyrir að hafa verið annar helmingur tvíeykisins Switch sem hefur remixað lög eftir Robbie Williams, Chemical Brothers, Roisin Murphy, Jimi Hendrix, The Doors ofl. Ásamt því að hafa gefið út fjöldann af lögum sem hafa náð miklum vinsældum. Einnig gerði hann nýtt lag sem mun koma út á nýjum Ministry Of Sound disk sem þekkast fyrir að vera plötuútgáfufyrirtæki sem og einn stærsti og vinsælasti klúbbur í heiminum.
Ásamt honum koma fram: Ghozt (Flex Music) Trix og Mr.Cuellar (Barcode)
Þetta er klúbbakvöld sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.
Nánari upplýsingar á Flex.is