
Stefnt er að því að flytja þónokkuð af nýju efni, meðal annars frá Valve Recordings, Cylon, Technical Itch, 31 Records, Outbreak, Hospital, Moving Shadow ofl…
Samkoman hefst klukkan 21:00 og stendur hún til klukkan 01:00. Og ættu skólagangandi ungmenni í Reykjavík og nágreni ekki að láta próflestur aftra komu sinnar á elsta og þéttasta klúbbakvöld borgarinnar. Aðgangseyrir er að vanda 300 krónur fyrir klukkan 23:00 en 500 krónur eftir það.