Plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Exos spilar á
Akureyri um Verslunarmannahelgina 2007 á
skemmtistaðnum Dátanum sem er staðsettur fyrir ofan
Sjallann.
Exos spilar á laugardeginum en hann er dagsettur
4.ágúst. Byrjar kvöldið klukkan 23:00 en stendur til
04:00.
Óvæntur leynigestur spilar frá 23:00 til miðnættis en
svo tekur Exos við og mun spila í heilar fjórar
klukkustundir. Exos er maðurinn á bakvið Techno.is sem
hefur heldur hrist upp í íslensku skemmtannalífi á
árinu er á bakvið velheppnuðustu klúbbakvöld ársins.
Það verður heldur betur hress upphitun í
útvarpsþættinum Techno.is fimmtudagskvöldið 2. ágúst á
flass 104,5 en þá mun Exos taka þriggja tíma sett og
spila glænýtt og ferskt efni. Heppnir hlustendur geta
unnið miða á kvöldið og gefnir verða Techno.is bolir í
þættinum. Loks eiga hlustendur þáttarins möguleika á
að fá gefinns geisladisk mixaðan af Exos en innihald
disksins er tileinkað summrinu 2007 og ber nafnið
“DigitalHustler oo1”.
Ekki missa af verlsunnarmannahelginni á Akureyri á
Dátanum og af útvarpsþættinum Techno.is á
fimmtudeginum í boði Techno.is.