Við ætlum að vera með netta nostalgíu á gauknum 12 maí þar sem við förum aftur til ársins "92 og ætlum að heyra hvað þeir Aggi Frímann og þórhallur voru að spila í hinum goðsagnakennda útvarpsþætti B-hliðin.
Þátturinn er prototýpan af öllum þeim þáttum sem eftir komu og eru upptökur af þættinum ein sú allra verðmætasta eign spólusafnara.Enn þeir drengir sáu okkur fyrir vikulegum skammti af oldschool hardcore-i fyrir tíma playlistana og þegar pizzustaðir héldu uppi útvarpsmenningunni.
oldschool hardcore,windows media player visiuals, lúðrar,flautur og glowsticks velkominn
fögnum sumrinu saman með skemmtilegustu tónlist tíunda áratugsins
föstudaginn 12.maí á Gauknum
DJ Aggzila
DJ Þórhallur (ajax)
DJ frímann aka psycho
500 kall inn enn þeir sem koma i fötum frá tímabilinu verða vel tekið
RAFRVK
smá scoop : það er verið að skipuleggja útihátið þar sem okkar tónlist verður í forgrunni meira um það á næstu vikum.