Af pz.is:

“Staðfest lænupp á árslistakvöldinu: Í samstarfi með Bacardi verða það Hermigervill, Árni E + Margeir, Gus Gus og Grétar G . Síðan verður bryddað upp á þeirri nýjung að setja upp sér klúbb á efri hæðinni þar sem ungliðahreyfing pz hyggst koma fram, þ.e. Jonfri, Óli Ofur, Rikki o.fl. Forsala hefst fimmtudaginn 13.janúar.

Fyrr um kvöldið verður fluttur árlisti Party Zone fyrir árið 2005 sem byggir á vali helstu snúða þáttarins og okkur í þættinum. Þetta verður eitt af kvöldum ársins eins og vanalega… :)”

Lýst fólki ekki vel á þetta. Síðan er spurning um að starta umræðuþræði hérna þar sem fólk ræðir árslistann. Við í þættinum munum nota það við vinnslu listans.