Ekki hætta dansa, þótt DJ'inn sé hættur að spila ! Við tókum einn af residentum skemmtistaðarins Thomsen í smá spjall og er það ætlunin að verða liður hér á Raftónlist. Þar sem þekktir plötusnúðar verða teknir tali.

-

Nafn: Björn Kristinsson (DJ Bjössi)

Aldur: 22

Staðsetning: Reykjavik

Staða: Bara helvíti góð !

Tónlistarstefna: Techno-Progressive.

Sá besti í bransanum: Sasha & Richie Hawtin.

Hvernig finnst þér klúbbastefnan á íslandi: Frekar slöpp, eini staðurinn sem er að gera eitthvað af viti er Thomsen.

Hvert stefnir þjóðfélagið tónlistarlega séð: Til helvítis.

Er markaður fyrir harða danstónlist á íslandi: JáJá afhverju ekki ?

Besti klúbbur fyrr og síðar sem þú hefur spilað á: Thomsen & Tetriz.

Mögnuðustu kvöldin: Þau hafa verið svo mörg…150+ þann 1.Maí var án efa eitt besta kvöld sem ég hef spilað á.

Stærstu nöfnin sem þú hefur spilað með/hitað upp fyrir : Carl Craig,Luke Slater,Christian Smith,Thomas Chrome,Adam Freeland,Marcus Intalex ofl.ofl.

Hvað áttu mörg ár eftirsem dj ? : hmmm….Kannski nokkrar vikur, kannski nokkur ár….Maður bara veit það ekki.


Lokaorð: Ekki hætta að dansa þótt að dj-inn sé hættur að spila !