Í byrjun sumars eða í maí mánuði síðasliðinn tók
skærasta techno stjarna Þýskalands sig til og
heimsótti Balkanskagan með það verkefni í höndunum að
taka upp nýjan geisladisk. Þetta er Chris Liebing sem
var vann Þýsku danstónlistarverðlaunin 2004 en margir
telja kappan besta technoplötusnúð heimsinns í dag.
Leiðin lá til Beograd, höfuðborg Serbíu þar sem Chris
Liebing ákvað að taka upp tvöfaldan mix disk sem býður
upp á þétta techno keyrslu þar sem ekkert er gefið
eftir. Þetta fór allt fram í gömmlu leikhúsi sem var
upprunarlega í eigu fyrrverandi eiginkonu Slobodan
Milosevic hinum grimma sem átti góðan þátt í að leggja
hönd að hinu mikkla stríði sem var á þessum slóðum.
Þetta var hræðilegt stríð i hinni gömlu Júgoslavíu sem
eftir þetta greindist svo í nokkur landsvæði efir
skelfileg þjóðarmorð milli Serba, Múslima, Króata,
Bosniu manna, Albanna og fleiri þjóðerna. Aðspurður þá
greinir Chris Liebing frá því að þegar hann spilaði
síðast á þessum slóðum þá var það árið 1997 í leifum
uppsprengdrar byggingu þar sem gestirnir voru upp til
hópa limlestir eftir stríðið. Handalausir eða
afskræmdir en samt glaðir yfir harðáru
technotónlistarinnar sem er dimm í hnotskurn en
geislar af gleiði.
En núna næstum 10 árum seinna þá hefur markmið
tónlistarinar ekkert breyst og er upptakan frá Beograd
eftir Chris Liebing ein sú vel heppnaðasta sem heyrst
hefur. Chris er hér að spinna efni frá tónlistarmönnum
eins og Ben Sims, Eric Sneo , Speedy J, Alex Bau og
honum sjálfum þar sem hann notar forritið “final
Scratch”.
Útkoman er geisilega kraftmikil blanda þar sem maður
finnur vel fyrir andrúmslofti þessa kvölds frá Beograd
þar sem skilaboðin eru efirfarandi :
Saman náum við öllum okkar markmiðum.
Heimasíða :
www.cl-rec.com/
Lagalisti :
CD01
01 Function: The Balance of Power (Olga & Jozef remix)// 02 Eric Sneo: Break on though// 03 Hardcell and Per Grindvik: Armada// 04 Jörg Henze: Remain// 05 Tearz: Life on Tokyo (Cave Remix)// 06 Olivier Giacamotto and Alec Marqx: Split// 07 Aural Emote: Fifth Column (Ben Sims Remix)// 08 Felipe and Nicolas Bacher: Black Virgin// 09 Aural Emote: Second Thought (Vince Watson Remix)// 10 Mhonolink: Further Funkshunz 3// 11 Alex Bau: Swelling Sirens// 12 Anxious vs Preach: Message from your Mother// 13 Olivier Giacomotto: Playground// 14 Los
3 Brasilieros: Vivo (Eric Sneo remix)// 15 Henrik B.: Manwolf (Liebing Remix 01)// 16 Alex Bau: CLAU 09 A1// 17 Patrik Skoog: Xtro
CD02
01 Patrik Skoog: Xtro// 02 Tim Xavier: Ode to Rush// 03 Frank Biazzi: Fiction// 04 Joey Beltram: Intermission// 05 Speedy J. & Chris Liebing: Trezcore// 06 Chris Liebing: Live Bits// 07 Hardcell & Grindvik: Square// 08 Speedy J. & Chris Liebing: Tunox (Early Edit)// 09 Petar Dundov: Dynamo// 10 Olivier Giacomotto & Alec Marqx: First second// 11 Cave: Timbales// 12 Eric Sneo: Big it up// 13 Phil Kieran (Chris Liebing Remix): Alloy Mental// 14 Alex Bau: Unpleasant Surprise