Breakbeat.is - 6 Júní - Algjör geðveiki ? Þeir félagar í breakbeat.is krúinu kalla ekki allt ömmu sína.
Þetta er það helsta í fréttum frá þeim:
-
Verið er að ganga frá lausum endum varðandi næsta Breakbeat.is kvöld. Að öllum líkindum getum við boðið upp á alþjóðlegt kvöld þar sem jungle öfl Reykjavíkur, New York og Helsinki sameinast! Ef allt gengur að óskum mun einn stærsti jungle MC Bandaríkjanna, Z-MC, heimsækja okkur ásamt finnska tónlistarmanninum og plötusnúðinum DJ Alimo. Z-MC hefur rappað með köpum á borð við Afrika Bambaataa, Peshay, Adam F, John B, Bryan G og J-Majik [www.z-mc.com]. DJ Alimo hefur gefið út lög hjá Formation Records og rekur sína eigin plötuútgáfu Tunne Recordings [www.tunne.net]. Ef af verður eru líkur á að efni fyrir finnskan sjónsvarpsþátt verði tekið á kvöldinu!
-
Ram fréttir:
Það eru örugglega einhverjir jungle hausar sem muna eftir Ram Records safnplötunni. Ram Radiers. Í enda fylgir útgáfan plötunni eftir mix disknum Ram Raiders in the Mix og sér forstjórinn Andy C um að blanda pakkan saman. Næstu smáskífur frá Ram eru svo; “Atlantis (Bad Company remix) / ”Survival“ með Moving Fusion, ”Body Rock“ / ”Orient Express“ með Shimon & Andy C, ”Musica" með Red One & Ant Miles.
-

Tékkið á www.breakbeat.is =)