
“Buzzmonx skipa þeir Sascha Haske (Bitmonx, Lube) sem er mjög hátt skrifaður innan progressive senunnar í Hamburg og þekktur fyrir mjög góð hljómgæði á lögunum sem hann vinnur og svo
Sebastian Plehn (Buzz) þekktur fyrir Timetech duo’ið (með Mario úr Haldolium) en henn er lærður píanisti og hefur verið að fást við elektróníska tónlist síðan 1995. Þeir félagar settu saman Keller.04 Productions stúdíóið 2001 og hafa síðan alltaf verið að vinna meir og meir saman, eftir að hafa gefið út lög á labelum eins og Save to Disc, Midijum, YSE og Plusquam, kemur fyrst platan frá þeim gefin út af Plusquam.”
(stytt grein af www.psymag.com)
Þetta eru tónar sem renna ljúflega í geng og áður en meður veit af er lag 1 byrjað aftur…
Svo sem ekkert nýtt en gott grúv sem saman stendur af progressívu trance/house/techno
Og hljómurinn er svona ljómandi :) hvert sánd fær sitt space og ekki eins og oft vill verða of hlaðið af enviorment fx'um.
Mjög vel unnin plata… tjékk it át!
Tom 'n Jerry með Buzzmonx
www.plusquam-records.de