Vegna umræðu á korknum um komu þessara kappa hingað á skerið í sumar hef ég ákveðið að gefa fólki smá forskot á sæluna og skoða hvað þessi kappar hafa gert.
-
Sasha - Xpander (http://kiddi.co.is/mp3/Sasha-Xpander.mp3)
& Timo Maas - Ubik ‘the dance’ (http://kiddi.co.is/mp3/TMaas-Ubik.mp3)
-
Bæði þekkt lög en einna þekktast frá Sasha hér á landi er eflaust Scorchio sem hann og Darren Emerson gerðu saman en Emerson kom hingað til lands og spilaði á Thomsen í Júní síðasta sumar.
Þekktasta lagið frá Timo Maas er án efa Azzido Da Bass , sem kom sá og sigraði. Lagið var í fyrsta sæti á árslistakvöldi PartyZone , en það hafði aðeins verið á Nóvermberlistanum hjá PZ og sat þá þar í fjórða sæti, en sigraði þó árslistann. Þið getið nálgast það á (http://kiddi.co.is/mp3/TMaas-Azzido.mp3)
-
Þessir á Thomsen í sumar eiga eftir að gera allt brjálað :)