
Baron þessi er ungur pródúsant og plötusnúður sem að hefur verið að gefa út á plötuútgáfu Ed Rush og Opticals; Vírus
Ed Rush spilaði hér á landi snemma árs 1997 á elf19 kvöldi á skemmtistaðnum 22 ásamt Reyni og tókust með þeim félugum góð kynni. Við lendinguna í morgun gróf því Ed upp símann hjá Reyni og hafði samband., voru hann og Baron því kampakátir að heyra af Rewind kvöldi Breakbeat.is í kvöld. “Þeir ætla að kíkja í kvöld, fyrst og fremst til að skemmta sér. Ég efast um að þeir taki í spilarana. En maður veit aldrei hvað þetta gæti snúist uppí” Sagði Reynir aðspurður um komu Ed Rush og Baron.
[Tekið orðrétt af breakbeat.is]