Jæja þarna raf-hausarnir ykkar og brjálæðingar. Það er kannski búið að gera þetta ( ég fylgist ekki nógu vel með hérna ) en mér er alveg sama um það, ég var bara að fara í gegnum plötur sem komu út árið 2003 og ákvað að gera svona lista yfir allar þær bestu að mínu mati.. og hér kemur það ó já :
Ég kynni : uppáhsldsplöturnar mínar sem komu út árið 2003 :
( í engri sérstakri röð )
1: Luke Vibert - YosepH
2: Plastikman - Closer
3: µ-Ziq - Bilious Paths
4: Yasume - Where we´re from the birds sing a pretty song
5: Radiohead - Hail to the thief
6: Ceephax Acid Crew - Exidy Tours
7: Alias - Muted
8: Cex - Being Ridden
9: Aphex Twin - 26 Mixes for cash
10: Open up and say %&/=>*… a tigerbeat6 collection
Já. Ég spyr nú bara hvað ykkur finnst?