Ég vil vera fyrstur til skrifa um þetta kvöld :-)

Svo hér er það. Ég var að koma frá Vídalín skemmti mér frábærlega þó ég flippaði ei neitt, ef einhver tók eftir litlum ljóshærðum gaur í bláum bol fyrir framan Richard Thair eða bakvið steikta bíótjaldið þá var það ég Frissi :-P Ástæðan fyrir því að ég flippaði ei neitt var sú að ég var á bíl og þegar ég er ekki fullur þá er ég bara boring eins og þið :-P

Richard Thair kom mér á óvart með mun breyttari stýl en ég bjóst við :-\ Kannski ég fylgist ekki nógu vel með kappanum því ég er með res snapper á heilanum.

Hinir voru ekki nógu góðir fyrir minn smekk , mér finnst hard progressive techno ekki nógu skemmtilegt. En þessir sem voru fyrstir til að spila voru snillingar :-D rosa rosa flott ég veit ekki hvað þeir heita og vonast til að fá að vita það í svari eða eitthv :-)

Allavega þetta var algjor snilld !

Hvernig fannst þér ?
“Reyndu ekki að sjá eftir fortíðinni því hún er ekki lengur til”