
Technotæfa er titillag plötunnar og þótti mér það svo útúrskemmtilegt nafn að ég lét diskinn bera nafnið. En á disknum er ekkert thump thump thump. Best er að benda á tóndæmi á mp3.com.au/tonik eða mp3.com/tonik … lag titlað Talandi apinn í Eden. En varðandi skilgreiningu, þá vil ég meina að diskurinn innihaldi eftirfarandi: ambient, trip hop, electro-pop, tölvuleikjamússik, sinfóníska elektróniku, allsbera gellu í baði og gáfaða danstónlist.
Í hotskurn: Tonik - Technotæfa 500 kr í japís, 12 tónum og smekkleysa.net
Koma svo, styrkja fátækan námsmann ;)