Góðan Daginn.
Fimmtudagskvöldið 27. mars munu þeir Exos og Tomas T.H. standa á bakvið plötuspilara Astró og veiða stórhættuleg techno kvikyndi úr plötutöskunum sínum. Auk þeirra mun Oculus Dormans frá Akureyri troða upp og skemmta gestum. Hann ætlar að spila lifandi tehouse tóna og muntaka með sér allt stúdíóið á staðinn.Það er :
korg xd5r ,Emu orbit , emu proteus2, hljóðmodulur korg electribe bæði Ea1 og Er1 , nordrack1 syntha , mpc2000, esi4000 turbo, boss dr sample samplera og peavy addwerb, digitech s400 , zoom 1000 effecta tæki, beringer 32 8 2 mixer,tr909 og sh101, mixer boss dr sampler sem hann notar sem effecta tæki og sampler svo er hann með mpc 2000 sem hann syncae við electribana þannig að hann getur gert lög life og beatskipt við plötuna sem hann er að spila.
Á kvöldið kostar aðeins 300 kr. Kvöldið byrjar klukkan 22.00 oge er til 01.00
Í tilefni kvöldsins mun Oculus Dormans gefa frá sér hans fyrsta verk en það er eimmit heill geisladiskur af vel mixaðri techouse,minimal og techno blöndu. Diskurinn er búinn til af Oculus Dormans eingöngu og er um að ræða ótrúlega vel heppnaðar tónsmíðar sem sigla þétt og ákveðið áfram.
Diskurinn er fáanlegur í þrumuni á mjög viðráanlegu verði og ég mæli með að þið gerið ykkur ferð þangað ,að minnsta kosti til að hlusta á gripinn,þið sjáið ekki eftir því….
endilega mætið svo á kvöldið og skemmtið ykku