ekki fyrir svo löngu síðan skrifaði ég grein sem hét trance vs techno,með þeim undirtektum að póstar fóru uppí 200 og eithvað.en þetta virðist vera hitamál hér á huga.það virðast sumir umturnast og öskra “ostur”! “ostur”! strax og orðið trance kemur upp.ég sé ekki hvernig trance er meira comersial heldur en t.d. house…það er meira house í útvarpi heldur en trance nokkurn tímann.og mörg lög á vinsældarlista partyzone lenda í spilun á sterio og fm957…….
en opnum þessar ágætu umræður aftur.afhverju er trance comersial ostur??
og afhverju er svona mikill hatur í garð þessarar ágætu stefnu?
ég hinsvegar veit að það hafa allir rétt á sínum skoðunum.en það er sammt óþarfi að drita yfir alla þá sem dirfast að skrifa um stefnuna.
kveðja:ívar trancemella! :)
Dont hate the player, hate the game…