Radio-x og Undirtónar efna í ár til tónlistarverðlauna og þar fær meðaljóninn að kjósa t.d. uppáhalds hip hop lagið sitt, uppáhalds söngvaran sinn og uppáhalds dj svo eitthvað sé nefnt.
Ég er ekkert frá því að þetta sé í 1.skipti sem Radio x og Undirtónar henda þessu upp svona í sameinigu (í þessari mynd allaveg) og verð ég að segja að mér litist bara vel á þetta í ár, sérstaklega valið á dj-ársins sem mér finnst alger snilld þrátt fyrir sorglegt ár fyrir íslenska dj-a.
Kíkjum aðeins á hverjir eru nú tilnefndir til verðlaunana í ár!
DJ Grétar fær mitt atkvæði sem dj ársins! jey!
Hip hop lag ársins
Antlew/Maximum - “Maximum”
Bæjarins Bestu - “Rappari”
Forgotten Lores - “Þegar ég sé MIC”
Móri - “Atvinnukrimmi”
O.N.E - “Pempin”
Lag ársins
Brain Police - “Jacuzi Suzy”
Ensími - “Brighter”
Leaves - “Catch”
Quarashi - “Mr. Jinx”
Vínyll - “Nobody's Fool”
Plötusnúður ársins
DJ Árni E (Alfons X)
DJ Grétar
DJ Rampage (Robbi Chronic)
DJ Sóley
DJ Tommi White
Söngvari ársins
Arnar - Leaves
Höskuldur - Quarashi
Jenni - Brain Police
Kiddi - Vínyll
Urður (Earth) - Gus Gus
Breiðskífa ársins
Apparat Organ Quartett - A.O.Q.
Ensími - Ensími
Leaves - Breathe
Quarashi - Mr. Jinx
Sigur Rós - ( )
Viðburður ársins
6 ára afmæli Undirtóna (sept 2002)
Iceland Airwaves (okt 2002)
Jeru the Damaja (maí 2002)
Quarashi í höllinni (sept 2002)
X-mas (des 2002)
Hip hop plata ársins
Afkvæmi Guðanna - Ævisögur
Bent & 7Berg - Góða Ferð
Kritical Mazz - Kritical Mazz
Móri - Móri
XXX Rottweiler - Þú Skuldar
Hljómsveit ársins
Jet Black Joe
Leaves
Mínus
Quarashi
Vínyll
Raftónlist ársins
Ampop
Blake
Gus Gus
Múm
Tommi White
Bjartasta vonin
Apparat Organ Quartet
Brain Police
Búdrýgindi
Móri
Sign
Myndband ársins
Gus Gus - “David”
Mínus - “Romantic Exorcism”
Quarashi - “Mr. Jinx”
Quarashi - “Stick Em Up”
Singapore Sling - “Listen”
Rappari ársins
Erpur (XXX Rottweiler)
Dóri DNA (Bæjarins Bestu)
Móri
Ómar (Quarashi)
Seppi (Afkvæmi Guðanna)